Námskeið / Workshops

No.1 14.900 kr.
Byrjendanámskeið - spunnið á halasnældu.
Allt sem til þarf fyrir nýtt og ævintýralegt handverksferðalag...
Farið yfir helstu grunnatriðin og svo eins langt og tíminn leyfir.
Beginner's workshop - drop spindling.
You only have to start and you are off on a new adventure...
The absolute basics and then as far as time allows.
Innifalið: Included:
2 kls. 2 hours
Ull Wool
Snælda Drop spindle
Staður og stund - eftir samkomulagi Time and place - upon request
No.2 17.900 kr.
Byrjendanámskeið - spunnið á halasnældu.
Viðbúin, tilbúin, af stað...
Farið yfir helstu grunnatriði spuna, mismunandi aðferðir og útkomur sem og mælingar og hvernig best sé að leggja lokahönd á dokku af bandi.
Beginner's workshop - drop spindling.
Ready, set, go...
The basics of spinning and plying along with information on measuring and finishing a skein of yarn.
Innifalið: Included:
4 kls. (2x2kls.) 4 hours (2x2hours)
Ull Wool
Snælda Drop spindle
Staður og stund - eftir samkomulagi Time and place - upon request


No.3 15.900 kr.
Byrjendanámskeið - spunnið á halasnældu.
Allt er þegar þrennt er...
Grunnatriði spuna með áherslu á "keðju þrinningu". Spinna, þrinna og garnið er klárt, allt í einni umferð
Beginner's workshop - drop spindling.
Three is the magic number...
The basics of spinning and chain-plying all in one go.
Innifalið: Included:
3 kls. 3 hours
Ull Wool
Snælda Drop spindle
Staður og stund - eftir samkomulagi Time and place - upon request
No.4 -- kr.
Spunanámskeið - Sérsniðið að þínum óskum.
Hvað villtu læra?
Hafðu endilega samband.
Verð, staður og stund - eftir samkomulagi.
Spinning workshop - custom made for you.
What would you like to learn?
Please contact me for more information.
Price, time and place - by agreement.
